Entries by gre

Allt sem við gerum hefur áhrif

Landspítalinn hefur nýverið samþykkt að hætta að dreifa árlega gömlu símaskránni á allar deildir spítalans. Við þessa aðgerð sparast um 400 kg eða eitt bretti af pappír á ári og sóun og sorphirða minnkar samhliða. Landspítalinn hefur einnig náð þeim frábæra árangri að 30% af öllum þeirra úrgangi, fer í dag til endurvinnslu sem gera heil […]

Fimm Græn skref í höfn hjá ÁTVR

ÁTVR (höfuðstöðvar að Stuðlahálsi 2 og Dreifingarmiðstöðin) hafa náð þeim árangri að innleiða öll fimm Grænu skrefin í einu. Stofnunin hefur unnið markvisst að umhverfismálum í nokkur ár og meðal stærri verkefna þeirra eru að vinna með GRI sjálfbærnivísa, hvetja viðskiptavini til að minnka notkun og kaup á plastpokum og kolefnisjafna útblástur vegna aksturs og […]

Annað og þriðja Græna skrefið komið hjá LMÍ

Landmælingar Íslands fengu úttekt og viðurkenningu fyrir að hafa lokið öðru og þriðja Græna skrefinu í dag. Þau eru þar með önnur stofnunin til að ná þeim áfanga. Innleiðingin hefur gengið hratt og vel og starfsmenn tekið vel í að flokka allan úrgang eins og hægt er og síðan nýta þau t.d. gömul kort í minnismiðablokkir. […]

Margar lausnir fyrir sorpið okkar

Til eru margar mismunandi tunnur fyrir sorpflokkun en mikilvægt er að hvert tilvik sé skoðað með þarfir stofnunarinnar í huga. Auðveldasta leiðin er að hafa samband við sorphirðuaðilann og óska eftir hugmyndum og aðstoð 🙂

Skemmtilegar lausnir hjá Fjármála- og efnahagsráðuneyti

Fjármála- og efnahagsráðuneyti vinnur nú að því að ljúka innleiðingu fyrsta Græna skrefsins og notast við ýmsar skemmtilegar lausnir sem henta þeirra starfsemi.  (Á myndinni eru: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og vinnuhópur Grænna skrefa í ráðuneytinu, Anna Antonsdóttir, Margrét Karlsdóttir, Ólöf Stefánsdóttir og Ingunn M. Hilmarsdóttir). Hér hafa þau meðal annars gert eigin útskýringar yfir úrgangsflokka […]

Flokkum og endurnýtum

Pappakassar eru ekki bara pappakassar en í stað þess að fleygja þeim um leið og þeir koma í hús er upplagt að nýta þá á margskonar hátt. Hægt er að sækja notaða pappakassa til ÁTVR sem síðan er hægt að nýta t.d. fyrir sumarblómin eða flutninga. ÁTVR á Egilsstöðum styður t.d. við nýsköpunarverkefni á staðnum […]

Umhverfisvænni samgöngur- allavega yfir sumartímann

Það er alltaf gott að rifja upp kosti þess að nota umhverfisvænni samgöngumáta. Á þessari vefsíðu er stutt samantekt frá Umhverfisstofnun um kosti þessa og ýmis ráð sem hægt er að hafa í huga í þessum efnum. Umhverfisvænar samgöngur  

Skil á Grænu bókhaldi ríkisstofnana

Nú eru í gangi skil á Grænu bókhaldi ríkisstofnana, en þeim fer sífellt fjölgandi stofnunum sem skila inn gögnum. Gögn og leiðbeiningar eru inni á síðu vistvænni innkaupa.

Fimm skref í einu!

Umhverfisstofnun, starfsstöð á Suðurlandsbraut 24 tók á móti viðurkenningu Grænna skrefa frá Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur á ársfundi stofnunarinnar. Umhverfisstofnun varð með því fyrst allra stofnana til að klára öll fimm Grænu skrefin. Auk þess fékk starfsstöðin á Patreksfirði viðurkenningu fyrir fjögur Græn skref og starfsstöðvarnar á Mývatni og Akureyri hvor um sig fyrir […]

Framhaldsskólinn í Mos er nýjasti meðlimurinn

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ er stofnun nr. 21 í verkefninu okkar. Skólinn leggur áherslu á að kenna umhverfisfræði, efla umhverfisvitund nemenda og kennara ásamt því að lágmarka umhverfisáhrif rekstursins. Þess má geta að hús skólans er hannað með áherslu á vistvæna hönnun s.s. með því að nota náttúrulega loftræstingu, nýta dagsbirtu, spara orku og aðstöðu fyrir […]

Stofnanir, kolefnisjöfnum útblásturinn!

Kolviður er verkefni í umsjón Skógræktarfélags Íslands og Landverndar en verkefni þetta gefur fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum tækifæri til að kolefnisjafna útblástur á koltvísýringi (CO2) með skógrækt. ÁTVR gengur skrefinu lengra en margir í að minnka umhverfisáhrif sín en árið 2014 gerðu þau samning við Kolvið um að kolefnisjafna útblástur vegna aksturs og flugferða. Heildarlosun koltvísýrings sem ÁTVR hefur bein […]