Umhverfisvænni samgöngur- allavega yfir sumartímann

Það er alltaf gott að rifja upp kosti þess að nota umhverfisvænni samgöngumáta. Á þessari vefsíðu er stutt samantekt frá Umhverfisstofnun um kosti þessa og ýmis ráð sem hægt er að hafa í huga í þessum efnum. Umhverfisvænar samgöngur