Skil á Grænu bókhaldi ríkisstofnana

Nú eru í gangi skil á Grænu bókhaldi ríkisstofnana, en þeim fer sífellt fjölgandi stofnunum sem skila inn gögnum. Gögn og leiðbeiningar eru inni á síðu vistvænni innkaupa.