Entries by gre

Er stofnunin ykkar í leiguhúsnæði?

  Þá getur verið að þið getið gert grænan húsaleigusamning við leigusalann.   Til að mynda þá býður Fasteignafélagið Reitir leigutökum sínum að skrifa undir samning þess efnis að báðir aðilar skuldbinda sig til að starfrækja húsnæðið með vistvænum hætti. Slíkur samningur getur hjálpað stofnunum að innleiða hluta af Grænu skrefunum og því um að […]

Námskeið í Grænu bókhaldi

Til að auðvelda skil á Grænu bókhaldi býður Umhverfisstofnun upp á nokkur tveggja tíma námskeið fyrir þá sem óska upplýsinga og kennslu við gerð þess. Námskeiðin verða haldin dagana 24. og 25. febrúar og 3. og 4. mars kl. 09:00 – 11:00 hjá Umhverfisstofnun. Stofnunum utan af landi stendur til boða að skrá sig á fjarfundi […]

Til hamingju Náttúrufræðistofnun

Náttúrufræðistofnun Íslands, starfsstöð í Urriðaholti hlaut í dag viðurkenningu fyrir að hafa lokið fyrsta skrefinu. Nú stefna þau á að klára næstu skref fljótt og vel! Á myndinni eru Guðmundur Guðjónsson, Emilía Ásgeirsdóttir úr umhverfisnefndinni, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Umhverfisstofnun og Jón Gunnar Ottósson, forstjóri stofnunarinnar.

Umhverfisstofnun með umsjón Grænna skrefa

  Við viljum vekja athygli á því að Umhverfisstofnun fer nú með rekstur verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Hvetjum alla til að hafa samband við starfsmann þess, Hólmfríði Þorsteinsdóttur ef einhverjar spurningar koma upp.   Frétt á síðu Umhverfisstofnunar

Náttúrufræðistofnun Íslands í úttekt á fyrsta skrefi

Náttúrufræðistofnun, Urriðaholti vinnur nú að því að klára fyrsta Græna skrefið en farið var í úttekt þangað fyrir skömmu. Stofnunin stendur sig frábærlega vel í umhverfismálunum og þá sérstaklega við að nýta alla hluti vel t.d. eru gömul gróðurkort notuð í gjafapappír, skrifstofuvörur allar endurnýttar eins og hægt er. Starfsmenn fá síðan sérstakt lof fyrir […]

Jólastemming og viðurkenning hjá LMÍ

Það var jólalegt hjá LMÍ í dag þegar sendinefnd mætti með viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið. Allir starfsmenn í jólapeysu og haldin var hangikjötsveisla með einstökum jólagraut og leikjum. LMÍ ætla að ljúka að minnsta kosti öðru Grænu skrefi á nýju ári og eru starfsmenn hvergi nærri af baki dottnir. Fylgist með þeim. Hér má sjá […]

Grænum skrefum í ríkisrekstri hleypt af stokkunum

Á morgunverðarfundi 26. nóv var verkefninu Græn skref í ríkisresktri formlega hleypt af stokkunum. Á fundinum voru gefin góð dæmi frá Landspítala og rætt um árangur stofnana sem hægt er að ná með einföldum aðgerðum.     Frá kynningu Grænna skrefa í ríkisrekstri. F.v. Elva Rakel Jónsdóttir, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Hrönn Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Grænna skrefa hjá […]