Græn skref hjá Vegagerðinni

Nú er Vegagerðin komin í hóp okkar í Grænu skrefunum. Alls 300 starfsmenn sem hefja með okkur græna vegferð 🙂