Margar lausnir fyrir sorpið okkar

Til eru margar mismunandi tunnur fyrir sorpflokkun en mikilvægt er að hvert tilvik sé skoðað með þarfir stofnunarinnar í huga. Auðveldasta leiðin er að hafa samband við sorphirðuaðilann og óska eftir hugmyndum og aðstoð 🙂