Þátttakendur

94

Stofnanir

314

Starfsstöðvar

10955

Starfsmenn

52

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

Hjálpargögn við gerð loftslagsstefnu

Samkvæmt lögum um loftslagsmál ber öllum ríkisaðilum að…

Sýslumaðurinn á Vesturlandi stígur annað skrefið

Á dögunum steig embætti Sýslumannsins á Vesturlandi annað…

Kynningarfundur um ný hjálpargögn við gerð loftslagsstefnu

Umhverfisstofnun hefur útbúið tvö ný hjálpargögn sem nota…

Húrra! Þjóðskjalasafnið komið með 5. skref

Það eru alltaf mikil gleðitýðindi þegar stofnanir klára…

Réttar aðgerðir á réttum stað þegar Harpa tekur 2. Græna skrefið

Stundum veltir maður fyrir sér hvaða árangri Grænu skrefin…

Gljúfrasteinn fagnar 1. Græna skrefinu

Á dögunum nældi Gljúfrasteinn sér í 1. Græna skrefið. Gljúfrasteinn…

Fæðingarorlofssjóður flýgur í gegnum tvö skref í einu!

Líkt og storkurinn sem kemur með börnin flýgur nú Fæðingarorlofssjóður…

Kætumst meðan kostur er!

Stór hluti hugmyndafræði Grænna skrefa er að fagna hverjum…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.

Ferlið

  1. Stofnun skráir sig til leiks 
  2. Þriggja til fimm manna teymi skipað sem fer fyrir innleiðingu verkefnisins á vinnustaðnum
  3. Gátlista hlaðið niður hér
  4. Aðgerðir fyrsta skrefs (eða fleiri skrefa) uppfylltar – skoðið dæmi um vel útfylltan gátlista hér
  5. Útfylltur gátlisti sendur á umsjónarmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun 
  6. Þegar umsjónarmenn telja a.m.k. 90% aðgerða uppfylltar er bókaður tími í úttekt
  7. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur í úttekt á vinnustað
  8. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur á vinnustað og afhendir viðurkenningaskjal