Þátttakendur

94

Stofnanir

314

Starfsstöðvar

10955

Starfsmenn

44

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

Verkmenntaskólinn á Akureyri þátttakandi í Grænum skrefum

Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) er einn af fjölmörgum…

Velkomin til leiks Fjölbrautaskóli Vesturlands

Við bjóðum Fjölbrautaskóla Vesturlands kærlega velkominn…

Fjölbrautaskóli Suðurlands stígur Grænu skrefin

Fjölbrautaskóli Suðurlands var stofnaður 1981 og er staðsettur…

Upptaka og glærur af kynningarfundi um loftslagsstefnur

Þann 23. september síðastliðinn buðum við til kynningarfundar…

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra skráir sig til leiks

Hjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra starfa 24 manns…

Framhaldsskólinn á Húsavík stígur Græna skrefið

Við bjóðum Framhaldsskólann á Húsavík hjartanlega…

Menntaskólinn í Reykjavík mættur til leiks

Við bjóðum Menntaskólann í Reykjavík velkominn til leiks…

Kynningarfundur um loftslagsstefnur ríkisaðila

Umhverfisstofnun býður til kynningarfundar um gerð loftslagsstefnu…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.

Ferlið

  1. Stofnun skráir sig til leiks 
  2. Þriggja til fimm manna teymi skipað sem fer fyrir innleiðingu verkefnisins á vinnustaðnum
  3. Gátlista hlaðið niður hér
  4. Aðgerðir fyrsta skrefs (eða fleiri skrefa) uppfylltar
  5. Útfylltur gátlisti sendur á umsjónarmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun 
  6. Þegar umsjónarmenn telja a.m.k. 90% aðgerða uppfylltar er bókaður tími í úttekt
  7. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur í úttekt á vinnustað
  8. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur á vinnustað og afhendir viðurkenningaskjal