Þátttakendur

94

Stofnanir

314

Starfsstöðvar

10955

Starfsmenn

46

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

Fyrirlestur um lífræna framleiðslu

Í næstu viku ætlar Berglind Häsler, verkefnastjóri Lífræns…

Fiskistofa komin með 1. skrefið!

Fiskistofa lauk fyrsta græna skrefinu á öllum sínum starfsstöðvum…

Nýtnivikan hefst á morgun

Á morgun, 21. nóvember, hefst Nýtnvikan og stendur hún yfir…

Íslenska óperan skráir sig til leiks

Íslenska óperan setur reglulega upp vandaðar og fjölbreyttar…

Skattrannsóknarstjóri ríkisins skráður til leiks

Við bjóðum Skattarannsóknarstjóra ríkisins velkominn í…

PowerPoint og pdf kynningar um Grænu skrefin

Við höfum útbúið Powerpoint og pdf skjöl sem þið…

Háskólinn á Akureyri stígur tvö Græn skref

Háskólinn á Akureyri lauk í dag við fyrsta og annað Græna…

Skrifstofur Landspítala fá viðurkenningu fyrir skref 3 og 4

Í ágúst síðastliðnum lauk Landspítali Skaftahlíð…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.

Ferlið

  1. Stofnun skráir sig til leiks 
  2. Þriggja til fimm manna teymi skipað sem fer fyrir innleiðingu verkefnisins á vinnustaðnum
  3. Gátlista hlaðið niður hér
  4. Aðgerðir fyrsta skrefs (eða fleiri skrefa) uppfylltar
  5. Útfylltur gátlisti sendur á umsjónarmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun 
  6. Þegar umsjónarmenn telja a.m.k. 90% aðgerða uppfylltar er bókaður tími í úttekt
  7. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur í úttekt á vinnustað
  8. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur á vinnustað og afhendir viðurkenningaskjal