Þátttakendur

87

Stofnanir

290

Starfsstöðvar

10511

Starfsmenn

44

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

1. skref Jafnréttisstofu

Jafnréttisstofa tók í dag við viðurkenningu fyrir fyrsta…

5 skref á hálfu ári!

Starfsfólk Blöndu- og Laxárstöðvar, sem eru tvær af starfsstöðvum…

„Ég fer í fríið, ég fer í fríið…“

Það er alltaf gott að hafa nokkur atriði í huga í sumarfrágangi…

Sjúkratryggingar Íslands skráðar til leiks

Sjúkratryggingar Íslands hafa nú skráð sig til leiks í…

HMS með sitt fyrsta Græna skref

Starfsstöðvar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS)…

Listi yfir umhverfisvottuð gistirými og fundaraðstöðu

Í Grænu skrefunum leggjum við áherslu á að stofnanir…

Héraðssaksóknari með sitt 2. Græna skref

Embætti Héraðssaksóknara fékk á dögunum viðurkenningu…

Fræðsla á mannamáli um losunarbókhald Íslands

Umhverfisstofnun fór nýlega af stað með fræðsluverkefnið…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.

Ferlið

  1. Stofnun skráir sig til leiks 
  2. Þriggja til fimm manna teymi skipað sem fer fyrir innleiðingu verkefnisins á vinnustaðnum
  3. Gátlista hlaðið niður hér
  4. Aðgerðir fyrsta skrefs (eða fleiri skrefa) uppfylltar
  5. Útfylltur gátlisti sendur á umsjónarmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun 
  6. Þegar umsjónarmenn telja a.m.k. 90% aðgerða uppfylltar er bókaður tími í úttekt
  7. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur í úttekt á vinnustað
  8. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur á vinnustað og afhendir viðurkenningaskjal