Þátttakendur

94

Stofnanir

314

Starfsstöðvar

10955

Starfsmenn

52

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

Sýslumaðurinn á Vesturlandi ryður brautina

Sýslumaðurinn á Vesturlandi hlaut fyrstur allra sýslumannsembætta…

Til hamingju FíV með 1. Græna skrefið!

Fyrir helgi kláraði Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum (FíV)…

Umboðsmaður barna hefur stigið fyrsta skrefið

Umboðsmaður barna hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir að…

Samgöngustofa fékk sitt fyrsta skref

Samgöngustofa hlaut sitt fyrsta skref þann 24. mars síðastliðinn…

Upptaka af upplýsingafundi um Grænt bókhald

Í gær héldum við upplýsingafund um Grænt bókhald.…

Framkvæmdasýsla ríkisins komin með 4 Græn skref

Við óskum Framkvæmdasýslu ríkisins innilega til hamingju…

Til hamingju FSU með 2. Græna skrefið!

Við óskum Fjölbrautaskóla Suðurlands innilega til hamingu…

Félagsvísindasvið við HÍ hlýtur 3. Græna skrefið

Hvað gerir maður þegar stórfellt flóð flæðir yfir starfsstöð…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.

Ferlið

  1. Stofnun skráir sig til leiks 
  2. Þriggja til fimm manna teymi skipað sem fer fyrir innleiðingu verkefnisins á vinnustaðnum
  3. Gátlista hlaðið niður hér
  4. Aðgerðir fyrsta skrefs (eða fleiri skrefa) uppfylltar – skoðið dæmi um vel útfylltan gátlista hér
  5. Útfylltur gátlisti sendur á umsjónarmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun 
  6. Þegar umsjónarmenn telja a.m.k. 90% aðgerða uppfylltar er bókaður tími í úttekt
  7. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur í úttekt á vinnustað
  8. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur á vinnustað og afhendir viðurkenningaskjal