Þátttakendur

87

Stofnanir

290

Starfsstöðvar

10511

Starfsmenn

0

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

Fjölbrautaskólinn við Ármúla með 1. skrefið

Í gær fékk Fjölbrautaskólinn við Ármúla (FÁ) afhenta…

Óskað eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar

Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar…

Upptaka og glærur frá Vorfundi

Vorfundur Grænna skrefa fór fram á Teams þann 20. maí síðastliðinn.…

Menntaskólinn á Tröllaskaga stígur 3. skrefið

Menntaskólinn á Tröllaskaga hlaut nýverið viðurkenningu…

Skrifstofur Landspítala stíga tvö Græn skref

Skrifstofur Landspítala í Skaftahlíð hafa nú stigið fyrstu…

Einnota borðbúnaður úr plasti heyri brátt sögunni til

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra…

Skilafrestur vegna Græns bókhalds er 1. júní 2020

Þessa dagana standa yfir skil á Grænu bókhaldi vegna ársins…

Hvert er uppáhalds blómið þitt?

Uppáhaldið okkar er Evrópublómið sem er eitt af þeim umhverfismerkjum…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.

Ferlið

  1. Stofnun skráir sig til leiks 
  2. Þriggja til fimm manna teymi skipað sem fer fyrir innleiðingu verkefnisins á vinnustaðnum
  3. Gátlista hlaðið niður hér
  4. Aðgerðir fyrsta skrefs (eða fleiri skrefa) uppfylltar
  5. Útfylltur gátlisti sendur á umsjónarmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun 
  6. Þegar umsjónarmenn telja a.m.k. 90% aðgerða uppfylltar er bókaður tími í úttekt
  7. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur í úttekt á vinnustað
  8. Umsjónarmaður Grænna skrefa kemur á vinnustað og afhendir viðurkenningaskjal