Þátttakendur

80

Stofnanir

283

Starfsstöðvar

10079

Starfsmenn

33

Stofnanir sem skila grænu bókhaldi

Fréttir

Íslenskir losunarstuðlar aðgengilegir í fyrsta sinn

Í Grænu bókhaldi eru innbyggðir svokallaðir losunarstuðlar…

Öll 5 skrefin í höfn hjá Landsvirkjun – Akureyri

Starfsstöð Landsvirkjunar á Glerárgötunni á Akureyri…

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ stigu 2 skref

Fjölbrautarskóinn í Garðabæ hlaut viðurkenningu fyrir…

Annað skref Fjársýslu ríkisins

Fjársýsla ríkisins hlaut viðurkenningu fyrir annað græna…

Fyrsta lögregluembættið sem stígur Grænt skref

Embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra fékk í…

Ný útgáfa af grænu bókhaldi

Nú er uppfært excel skjal græna bókhaldsins niðurhalanlegt…

Listasafn Íslands taka 2 skref í einu

Listasafn Íslands hlaut í dag viðurkenningu fyrir tvö…

Isavia í Keflavík með þrjú skref

Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Þjónustuhús og Flugturn…

Um Grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Umhverfisstofnun sér um úttektir og utanumhald verkefnisins. Þegar fimmta og síðasta skrefinu er náð er endurmat framkvæmt á tveggja ára fresti. Verkefnið er frábær leið til þess að virkja starfsmenn og miðla fræðslu um umhverfis- og sjálfbærnimál.