Búningaskiptimarkaður á vinnustaðnum
Ný styttist í Öskudaginn þann 22. febrúar og við í Grænu skrefunum hvetjum ykkur til að setja upp búningaskiptimarkað af því tilefni. Í skrefi 4 er ein aðgerð sem snýr sérstaklega að skiptimörkuðum en með slíku framtaki gerum við okkar besta til að framlengja líftíma hlutanna okkar: Við höfum sett upp skiptistöð (borð og/eða fataslá) […]