Entries by Birgitta Steingrímsdóttir

Grænu skrefin í Hvíta húsinu

Á miðvikudag munu Þorbjörg Sandra og Birgitta, starfsmenn Grænna skrefa hjá Umhverfisstofnun, deila reynslu sinni af Grænum skrefum með þátttakendum í verkefninu Greening Government Initiative (GGI). Verkefnið er alþjóðlegt samstarfsnet þjóða sem leggja áherslu á umhverfisvænan ríkisreksturog var sett á laggirnar af stjórnvöldum í Bandaríkjunum og Kanada árið 2021. Áhersla er lögð á að lönd […]

Spörum orku í sumar

Nú líður að sumarfríum hjá starfsfólki. Munum að ganga frá vinnustöðvunum okkar þannig að þær noti sem minnsta orku á meðan við erum í fríi. Að loka gluggum, draga fyrir og lækka á ofnum sparar heitt vatn. Að slökkva á tækjum, taka tölvur, skjái og dokkur úr sambandi sparar rafmagn. Dokka sem er slökkt á […]

Vinnustaðaplokk!

Nú styttist óðfluga í Stóra plokkdaginn sem haldinn verður hátíðlegur í 6. sinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi. Við í Grænu skrefunum hvetjum alla vinnustaði til að hita upp fyrir daginn með því skipuleggja vinnustaðaplokk í vikunni. Við höfum útbúið einfaldar leiðbeiningar sem vonandi auðvelda ykkur að skipuleggja slíkan viðburð, hvort sem það er núna í […]

Upptaka aðgengileg – fyrirlestur um áreiðanlegar umhverfisvottanir

Upptaka af fyrirlestrinum er nú aðgengileg á Youtube – sjá hér. Þriðjudaginn 18. apríl kl. 11:00 – 11:45 fer fram fyrirlestur í streymi um áreiðanlegar umhverfisvottanir. Fyrirlesturinn er ætlaður fyrir þátttakendur í Grænum skrefum og hvetjum við tengiliði til að deila upplýsingum um hann með samstarfsfólki. Umfjöllunarefni • Innkaupamáttur opinberra aðila. • Hvernig geta vottanir […]

Skil á Grænu bókhaldi 1. apríl

Við minnum ykkur kæru Grænskrefungar á skil á Grænu bókhaldi, en fresturinn er nú sem fyrr 1. apríl. Grænt bókhald er grunnurinn að okkar umhverfisstarfi, með því að halda utan um notkun og innkaup á vörum og þjónustu getum við betur áttað okkur á umhverfisáhrifunum sem starfsemin hefur og sett okkur markmið um bætta frammistöðu. […]

Búningaskiptimarkaður á vinnustaðnum

Ný styttist í Öskudaginn þann 22. febrúar og við í Grænu skrefunum hvetjum ykkur til að setja upp búningaskiptimarkað af því tilefni. Í skrefi 4 er ein aðgerð sem snýr sérstaklega að skiptimörkuðum en með slíku framtaki gerum við okkar besta til að framlengja líftíma hlutanna okkar: Við höfum sett upp skiptistöð (borð og/eða fataslá) […]

Upptaka og glærur frá Morgunfundi 2022

Við þökkum öllum þátttakendum og fyrirlesurum fyrir fróðleg erindi og samtöl á morgunfundinum okkar í desember síðastliðnum. Hér að neðan má nálgast upptöku af fundinum, upptakan hófst aðeins of seint svo upphafserindi um stöðu Grænna skrefa vantar sem og fyrstu mínútur af erindi Sigurðar um umhverfisáhrif matvæla. Ef upptakan er opnuð á YouTube er auðveldara […]

Skráning er hafin á morgunfund

Nú styttist í morgunfundinn okkar þann 6. desember og hlökkum við mikið til að hitta ykkur og spjalla um verkefnið og umhverfismálin. Skráning hér. Við biðjum ykkur öll um að skrá ykkur, hvort sem þið takið þátt á staðnum eða í fjarfundi. Frítt inn og allir velkomnir – endilega sendið boðið áfram innan ykkar vinnustaðar. […]

Morgunfundur Grænna skrefa 6. desember

Nú líður senn að árlegum morgunfundi okkar og hlökkum við mikið til að sjá ykkur sem flest á Grand hótel Reykjavík þann 6. desember næstkomandi milli kl. 9 og 12. Að sjálfsögðu verður einnig boðið upp á þátttöku í gegnum fjarfund. Frítt inn og allir áhugasamir þátttakendur velkomnir. Á fundinum munum við segja ykkur frá […]

Um hvað snýst 5. skref Grænna skrefa?

5. skref Grænna skrefa er mjög ólíkt hinum fjórum. Megintilgangur 5. skrefsins er að tryggja að stofnunin viðhaldi öflugu umhverfisstarfi eftir að öll skrefin hafa verið uppfyllt. Með því að fylgja aðgerðum 5. skrefsins geta stofnanir byggt upp umhverfisstjórnunarkerfi sem er aðlagað daglegum rekstri. Aðgerðirnar eru einfölduð útgáfa af ISO 14001 umhverfisstjórnunarkerfinu og því er […]

3 skref í höfn hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Í dag fékk Vatnajökulsþjóðgarður formlega afhenta viðurkenningu fyrir 3. Græna skrefið. 8 starfsstöðvar þjóðgarðsins taka þátt í innleiðingu verkefnisins og eru Grænu maurarnir eins og þeir kalla sig duglegir að hittast og fara yfir málin, en hópurinn samanstendur af tengiliðum hverrar starfsstöðvar. Umhverfismálin eru alls ekki ný af nálinni í Vatnajökulsþjóðgarði en eins og kom […]

Vinnumálastofnun í Reykjavík stígur 2. skrefið

Nú fyrir helgi fékk Vinnumálastofnun í Kringlunni Reykjavík afhenta viðurkenningu fyrir að hafa innleitt skref 2. Afhendingin fór fram á Teams og þar kom fram hversu frábært það er að starfsmenn hafi náð að keyra verkefnið áfram á afar krefjandi tímum. Þið megið sannarlega vera stolt af ykkur! Í þessum fasa verkefnisins hefur verið lögð […]