Vinnustaðaplokk!

Nú styttist óðfluga í Stóra plokkdaginn sem haldinn verður hátíðlegur í 6. sinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi.

Við í Grænu skrefunum hvetjum alla vinnustaði til að hita upp fyrir daginn með því skipuleggja vinnustaðaplokk í vikunni. Við höfum útbúið einfaldar leiðbeiningar sem vonandi auðvelda ykkur að skipuleggja slíkan viðburð, hvort sem það er núna í vikunni eða við annað tilefni:

 

Nánari upplýsingar um Plokk á Íslandi og Stóra plokkdaginn finnið þið hér:

Stóri plokkdagurinn á Facebook
Plokk á Íslandi á Facebook
Heimasíða Plokk á Íslandi