Það er óbragð af matarsóun – Evrópsk nýtnivika að hefjast
Dagana 16.-24. nóvember næstkomandi stendur Evrópska nýtnivikan og sem fyrr hvetjum við alla þátttakendur í Grænum skrefum til að taka þátt. Markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Matarsóun í brennidepli í ár Þema ársins er matarsóun undir slagorðinu Það er óbragð af matarsóun! Sérstök […]