Frjóir hugar í Grænum skrefum – aðgerðavinna á Morgunfundi
Á Morgunfundi Grænna skrefa sem haldinn var þann 5. nóvember sl. var þátttakendum skipt niður á borð þar sem þeir gátu deilt reynslu af innleiðslu skrefanna, gefið góð ráð og rætt næstu skref. Lagt var fyrir verkefni þar sem þátttakendurnir hugsuðu upp aðgerðir sem styðja við markmið um samdrátt um losun. Það var ljóst að […]