Íslenskir losunarstuðlar aðgengilegir í fyrsta sinn
Í Grænu bókhaldi eru innbyggðir svokallaðir losunarstuðlar sem gera það að verkum að losun frá helstu uppsprettum gróðurhúsalofttegunda (GHL) í starfseminni reiknast sjálfkrafa. Umhverfisstofnun hefur nú birt upplýsingar um losunarstuðlana á heimasíðu sinni og eru þeir því aðgengilegir fyrirtækjum, sveitafélögum, stofnunum og öllum þeim sem vilja reikna út losun frá sinni starfsemi. Stuðlunum fylgja skýrar leiðbeiningar um hvaða stuðlar henti best til […]