Landspítalinn nýr þátttakandi í Grænum skrefum

Við bjóðum Landspítalann velkominn til leiks! Til að byrja með mun starfsstöð spítalans við Skaftahlíð innleiða skrefin en þar starfa 270 manns. Öflugt umhverfisstarf hefur verið unnið á Landspítalanum um árabil svo búast má við því að Grænu skrefin verði starfsfólki auðveld viðureignar.

Landspitali Logo