Annað skref Fjársýslu ríkisins

Fjársýsla ríkisins hlaut viðurkenningu fyrir annað Græna skrefið um daginn. Vilborg Hólmjárn, sérfræðingur hjá Fjársýslunni, heldur utan um verkefnið af miklum myndarbrag og stefna þau á að taka þriðja skrefið með vorinu.Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn!

FJR skref2

Vilborg Hólmjárn og Hildur Harðardóttir hjá Umhverfisstofnun.