Öll 5 skrefin í höfn hjá Landsvirkjun – Akureyri

Starfsstöð Landsvirkjunar á Glerárgötunni á Akureyri hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir fimmta og síðasta græna skrefið. Það er til fyrirmyndar hvað vel hefur gengið að innleiða skrefin hjá Landsvirkjun og hefur nú öll hefðbundin skrifstofustarfssemi fyrirtækisins lokið skrefunum. En þau láta ekki þar við sitja og eru nú þegar byrjuð á innleiðingu skrefanna á aflstöðvunum svo sem Blöndu- og Laxárvirkjun.

Við óskum Landsvikrjun til hamingju með þetta allt saman!

5

Helga Ösp Jónsdóttir (til vinstri) frá Umhverfisstofnun veitir Ragnheiði Ólafsdóttir (miðja) og Anítu Júlíusdóttur viðurkenninguna.

10

Kampakátir starfsmenn á Glerárgötunni gæða sér á grænskrefaköku.

1