Póst- og fjarskiptastofnun skráir sig til leiks

Við bjóðum Póst- og fjarskiptastofnun velkomna til leiks í Grænum skrefum. Hjá stofnuninni starfa 27 manns og hlökkum við til að vinna með þeim að umhverfismálunum. Með þessari skráningu eru 81 stofnun þátttakendur í verkefninu.

PFS