Plastlaus september handan við hornið
Árverkniátakið Plastlaus september hefur fest sig rækilega í sessi hér á landi frá því það var sett á laggirnar árið 2017. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem fellur til dagsdaglega og leita leiða til að minnka notkunina. Átakið snýst ekki um að vera fullkomlega plastlaus […]