Þarf þín stofnun viðbótarskilafrest vegna Græns bókhalds?

Skilafrestur vegna Græns bókhalds var 1. júní síðastliðinn. Við viljum endilega að sem flestir skili inn svo ekki hika við að heyra í okkur ef þið þurfið viðbótarskilafrest, þið getið annaðhvort sent póst á graenskref@graenskref.is eða birgittasteingrims@ust.is.

Við minnum á að Græna bókhaldinu er nú skilað í Gagnagátt Umhverfisstofnunar.

Gangi ykkur vel!