Vinnumálastofnun í Reykjavík stígur 2. skrefið
Nú fyrir helgi fékk Vinnumálastofnun í Kringlunni Reykjavík afhenta viðurkenningu fyrir að hafa innleitt skref 2. Afhendingin fór fram á Teams og þar kom fram hversu frábært það er að starfsmenn hafi náð að keyra verkefnið áfram á afar krefjandi tímum. Þið megið sannarlega vera stolt af ykkur! Í þessum fasa verkefnisins hefur verið lögð […]