Spörum orkuna yfir jólin

Við hvetjum ykkur til að senda hvatningu til starfsfólks um að spara orkuna á skrifstofunni um jólin. Þið getið útbúið eigin hvatningu eða endurnýtt þessa frá okkur:

Það eru eflaust margir sem vinna alfarið heima þessa dagana en þá er a.m.k. gott að þeir fái áminningu um að slökkva alveg á tölvum og skjám og jafnvel taka öll raftæki tengd vinnunni úr sambandi á meðan fríi stendur.

Svo eru jólaseríur úr LED algjörlega málið 🙂