Kynningarfundur um ný hjálpargögn við gerð loftslagsstefnu
Umhverfisstofnun hefur útbúið tvö ný hjálpargögn sem nota má við gerð markmiðasetningar og aðgerðaáætlunar fyrir loftslagsstefnu. Annars vegar er um að ræða aðgerðabanka sem hefur að geyma dæmi um aðgerðir sem stofnanir geta valið úr og skiptast þær eftir losunarþáttum. Hins vegar er um að ræða excel skjal sem auðveldar stofnunum að nýta niðurstöður Græns […]