Fjölbrautaskóli Snæfellinga fær fyrsta skrefið

Fjölbrautaskóli Snæfellinga fékk fyrsta skrefið á dögunum og óskum við þeim kærlega til hamingju með árangurinn!

Ýmsar breytingar voru gerðar vegna innleiðingar fyrsta skrefsins, sem dæmi má nefna nýja hjólaboga sem komu rétt í tæka tíð fyrir sumarið og Hjólað í vinnuna átakið sem við hvetjum alla vinnustaði til að taka þátt í.

Glæsilegir hjólabogar sem munu nýtast vel í vor og sumar

Glæsilegir hjólabogar við enn fallegra útsýni