Dyggðaskreytingakeppni á RÚV
Við í Grænu skrefunum megum til með að deila með ykkur þessum fínu myndum sem við fengum sendar frá umhverfisnefnd Ríkisútvarpsins. Umhverfisnefndin hefur sett upp skreytingaborð þar sem starfsfólk er hvatt til að pakka inn jólagjöfum í efni sem fellur til á stofnuninni. Meðal innpökkunarefnis eru mjöl,- kaffi- og kartöflupokar úr eldhúsinu, sem og dagblöð […]