Orkusparandi tékklisti

Við höfum birt orkusparandi tékklista undir vinnugögnum sem við hvetjum vinnnustaði til að nýta sér áður en farið er í frí. Tékklistinn inniheldur nokkur atriði sem er gott að huga til þess að spara orku yfir jólin, páska, sumarið eða aðra frídaga. Listann má nota til stuðnings í aðgerð í skrefi þrjú um orkusparandi leiðbeiningar í samráði við umsjónarmann eða þann sem sér um húsnæðið.  

Gleðileg jól!