Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra kominn með fimm skref
Fyrr í júlí kláraði Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra úttekt á fimmta og síðasta skrefinu. Síðan vinnan hófst við skrefin hjá embættinu hafa þau náð frábærum árangri og sést það vel þegar litið er á Græna bókhaldið. Þar er helst að nefna flokkun sem hefur aukist umtalsvert, en þau hafa einnig dregið úr magni úrgangs í […]