Entries by gre

Fjórða skref forsætisráðuneytisins

Forsætisráðuneytið var að fá afhenta viðurkenningu fyrir fjórða Græna skrefið. Þau hafa aldeilis tekið vel á umhverfismálunum en stóri þátturinn hjá þeim eru úrgangsmálin en þau hafa bæði aukið flokkun mikið og dregið úr magni úrgangs. Meiri umhverfisvitund og umræða innan ráðuneytisins og almenn áhersla á nýtni og endurnotkun hefur haft þessi góðu áhrif. Frábær […]

MNR með skiptibókamarkað og tvö Græn skref

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hóf vinnuna við innleiðingu Grænna skrefa í september og fengu þau nú viðurkenningu fyrir tvö fyrstu Grænu skrefin. Ef eitthvað er hægt að segja um innleiðingu skrefanna hjá þeim er að það var frekar áreynslulaust enda ráðuneytið og starfsfólk þess vant því að huga að umhverfismálum, endurnotkun og nýtni í allri sinni […]

ANR komin með fjögur skref

Nú er atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti komin með fjögur Græn skref og voru annað ráðuneytið til að komast svona langt. Innilega til hamingju með árangurinn. Þið eru vel að þessu komin. 

Örplast í maga fýla og í kræklingi

Í rannsókn á örplasti í maga fýla og í kræklingi sem Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum og Náttúrustofa Norðausturlands gerðu fyrir Umhverfisstofnun. Kom í ljós að plast fannst í maga um 70% fýla sem rannsakaðir voru og í 40-55% kræklinga. Sjá frétt og niðurstöður rannsóknanna hér. Örplastmengun í fýlum og kræklingi reyndist minni hér við […]

Ríkisskattstjóri á grænni grein

Nýjasti þátttakandi í Grænum skrefum er Ríkisskattstjóri og er 64 stofnunin sem tekur þátt. Þar er um að ræða ansi stóra stofnun með yfir 200 manns í vinnu. Við hlökkum mikið til samstarfsins. 

Gleðileg og nægjusöm jól

Við hjá Grænu skrefunum og Umhverfisstofnun óskum ykkur gleðilegra jólahátíðar og þökkum fyrir ánægjulegt samstarf. Hlökkum til nýs og enn umhverfisvænna árs 2019! 🙂

Velferðarráðuneytið komið á Grænskrefa flug

Ráðuneytið hóf vinnu við Grænu skrefin af alvöru í sumar og hafa nú þegar fengið viðurkenningu fyrir fyrstu tvö þeirra. Þetta er frábær árangur hjá þeim á svo stuttum tíma og hefur umhverfishópurinn þeirra fengið aðra starfsmenn ráðuneytisins í verkefnið með sér bæði hvað varðar aðstoð við innleiðingu og hugmyndir að verkefnum. Svo þetta hefur sannarlega […]

Fyrsti framhaldsskólinn með Græn skref

Við óskum Menntaskólanum við Sund innilega til hamingju með fyrstu tvö grænu skrefin, þau eru vel að þeim komin og voru í raun löngu byrjuð að vinna að flestu sem fram kemur í skrefunum enda starfsmenn almennt mjög umhverfisþenkjandi. Menntaskólinn við Sund var einnig fyrsti menntaskólinn sem gerði umhverfisfræði að skylduáfanga hjá sér. Þau jafnvel ganga […]

Hljóðbókasafnið með fjögur skref

Frábær árangur hjá Hljóðbókasafni Íslands sem hefur náð þeim árangri að ljúka við fjögur skref á innan við einu og hálfu ári. Áhugi á umhverfismálum, gleði og drifkraftur einkennir þá stofnun. Innilega til hamingju með árangurinn! 

Erindi frá morgunverðarfundi Grænna skrefa

Okkur langar að þakka öllum sem tóku þátt í morgunverðarfundinum og þakka þeim sem gáfu sér tíma til að halda fyrir okkur fyrirlestra og deila reynslu sinni. Það er alltaf gaman að eiga einn svona uppskerufund á hverju ári með ykkur öllum. Stofnanir hafa staðið sig mjög vel í ár, 63 komnar í verkefnið með […]

Morgunverðarfundur

Hvetjum þátttakendur og áhugasamar stofnanir til að koma á morgunverðarfundinn. Dagskráin verður eftirfarandi og hægt er að skrá sig á fundinn hér: Græn skref í ríkisrekstri- Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Umhverfisstofnun – Breytingar og viðbætur á Grænu skrefunum – Kolefnisjöfnun hvar og hvernig?Græn skref hjá Skógræktinni – Björg BjörnsdóttirGræn skref hjá Alþingi – Heiðrún PálsdóttirGræn skref hjá Stjórnarráðinu – […]

Innleiðing breytinga

Við þekkjum það öll að vera búin að senda út upplýsingar eftir upplýsingar en samt virðast hlutir ekki síast inn. Það er líka oft þannig að við síum út þau skilaboð og pósta sem við getum sleppt að setja okkur að fullu inní til að spara tíma. Það sem þá gerist er að þeir sem […]