ANR komin með fjögur skref

Nú er atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti komin með fjögur Græn skref og voru annað ráðuneytið til að komast svona langt. Innilega til hamingju með árangurinn. Þið eru vel að þessu komin.