Hljóðbókasafnið með fjögur skref

Frábær árangur hjá Hljóðbókasafni Íslands sem hefur náð þeim árangri að ljúka við fjögur skref á innan við einu og hálfu ári. Áhugi á umhverfismálum, gleði og drifkraftur einkennir þá stofnun. Innilega til hamingju með árangurinn!