Erindi frá morgunverðarfundi Grænna skrefa

Okkur langar að þakka öllum sem tóku þátt í morgunverðarfundinum og þakka þeim sem gáfu sér tíma til að halda fyrir okkur fyrirlestra og deila reynslu sinni. Það er alltaf gaman að eiga einn svona uppskerufund á hverju ári með ykkur öllum. Stofnanir hafa staðið sig mjög vel í ár, 63 komnar í verkefnið með yfir 200 starfsstöðvar. Áskoranirnar sem við stöndum frammi fyrir eru risavaxnar og því er ekki eftir neinu að bíða en að byrja að búta verkefnið niður með Grænum skrefum og innleiða bætta umhverfishegðun. Hér má sjá erindin sem voru á fundinum og vonandi veita ykkur innblástur til að halda áfram og gera betur í dag en í gær. 

Grænu skrefin 2018 – Hólmfríður Þorsteinsdóttir Umhverfisstofnun

Græn skref hjá Skógræktinni – Björg Björnsdóttir, Skógræktin

Græn skref hjá Alþingi – Heiðrún Pálsdóttir, Alþingi

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins – Hulda Steingrímsdóttir, Stjórnarráðinu

Plastmálefni – Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun

Umhverfisáhrif matvæla – Stefán Gíslason, Environice