Ríkisskattstjóri á grænni grein

Nýjasti þátttakandi í Grænum skrefum er Ríkisskattstjóri og er 64 stofnunin sem tekur þátt. Þar er um að ræða ansi stóra stofnun með yfir 200 manns í vinnu. Við hlökkum mikið til samstarfsins.