Er stofnunin ykkar í leiguhúsnæði?

 

Þá getur verið að þið getið gert grænan húsaleigusamning við leigusalann.

 

Til að mynda þá býður Fasteignafélagið Reitir leigutökum sínum að skrifa undir samning þess efnis að báðir aðilar skuldbinda sig til að starfrækja húsnæðið með vistvænum hætti. Slíkur samningur getur hjálpað stofnunum að innleiða hluta af Grænu skrefunum og því um að gera að skoða það.

Sjá nánar á Reitir fasteignafélag