Þrjár stofnanir hafa skráð sig til leiks

Ríkiskaup, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa skráð sig til leiks í Grænu skrefunum. Gangi ykkur vel!