Græn skref á Akureyri, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar komin með fyrsta skrefið

Til hamingju Stofnun Vilhjálms Stefánssonar en fyrsta Græna skrefið er komið í höfn hjá þeim og ekki langt í skref nr. 2.

Lára Ólafsdóttir skrifstofustjóri tók á móti viðurkenningunni frá Hólmfríði Þorsteinsdóttur frá Umhverfisstofnun.