Til hamingju Náttúrufræðistofnun

Náttúrufræðistofnun Íslands, starfsstöð í Urriðaholti hlaut í dag viðurkenningu fyrir að hafa lokið fyrsta skrefinu. Nú stefna þau á að klára næstu skref fljótt og vel!

Á myndinni eru Guðmundur Guðjónsson, Emilía Ásgeirsdóttir úr umhverfisnefndinni, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Umhverfisstofnun og Jón Gunnar Ottósson, forstjóri stofnunarinnar.