Umhverfisstofnun með umsjón Grænna skrefa

 

Við viljum vekja athygli á því að Umhverfisstofnun fer nú með rekstur verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri. Hvetjum alla til að hafa samband við starfsmann þess, Hólmfríði Þorsteinsdóttur ef einhverjar spurningar koma upp. 

 Frétt á síðu Umhverfisstofnunar