Nýtt útlit og ný heimasíða
Grænu skrefin hafa nú fengið andlitslyftingu með tilkomu nýs útlits og nýrrar heimasíðu. Á heimasíðunni má nálgast helstu upplýsingar um verkefnið; forsögu þess, markmið, ávinning, skrefin sjálf, þátttakendur, Grænt bókhald og vinnugögn. Við höfum einnig bætt við síðu þar sem við svörum algengum spurningum undir Spurt og svarað og svo má nálgast góð ráð undir […]