1. Græna skrefið hjá Hörpu komið og strax stefnt á næstu
Mynd. Gró Einarsdóttir, sérfræðingur Grænna skrefa og Rakel Lárusdóttir, tengiliður Grænna skrefa fyrir hönd Hörpu Í gær afhentum við Hörpu 1. Græna skrefið. Það var afar gleðilegt vegna þess að við teljum að það sé mjög mikilvægt að Harpa standi sig vel í umhverfismálum. Það mætti jafnvel segja að hún sé andlit ríkisins bæði innávið […]