Stofnun Vilhjálms Stefánssonar með fjögur skref

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er komin með fjögur Græn skref.

Stofnunin hefur tekið þátt í verkefninu frá því það var innleitt fyrst á meðal ríkisstofnanna og vinna aðgerðirnar af natni og vandvirkni.

Við óskum þeim til hamingju með áfangann og hlökkum til að klára fimmta og síðasta skrefið með þeim!