Menntaskólinn í Kópavogi mættur til leiks!

Við bjóðum starfsfólk Menntaskólans í Kópavogi velkomna í Græn skref.

Hjá Menntaskólanum í Kópavogi starfa 103 einstaklingar þannig að það munar um minna. Auk þess geta starfsmenn haft góð áhrif á allan þann fjölda nemenda sem sækja skólann og virkjað kraft og vilja nemenda til breytinga.

Við hlökkum til að feta með þeim grænan veg!