Entries by Þorbjörg Sandra Bakke

Umboðsmaður barna hefur stigið fyrsta skrefið

Umboðsmaður barna hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir að hafa lokið fyrsta græna skrefinu. Hjá Umboðsmanni barna starfa 5 starfsmenn sem skráðu þau sig til leiks í loks árs 2020 og voru ekki lengi að framkvæma aðgerðir fyrsta skrefsins og byrja á næstu skrefum. Við heyrum stundum að það taki því ekki fyrir vissa vinnustaði að […]

Samgöngustofa fékk sitt fyrsta skref

Samgöngustofa hlaut sitt fyrsta skref þann 24. mars síðastliðinn og hélt fjarfögnuð á dögunum.  Samgöngustofa er á góðri siglingu og vinnur nú hörðum höndum að öðru skrefinu. Góður andi er yfir verkefninu hjá Samgöngustofu og tekur allt starfsfólkið þátt í að innleiða Grænu skrefin. Við óskum Samgöngustofu kærlega til hamingju með að hafa lokið sínu […]

Upptaka af upplýsingafundi um Grænt bókhald

Í gær héldum við upplýsingafund um Grænt bókhald. Einhverjir áttu í vandræðum með að komast á fundinn og bíða því spenntir eftir upptökunni á fundinum. Við getum glatt ykkur með því að núna er biðin loksins á enda. Dagskrá fundarins var eftirfarandi: Skilafrestur og viðmiðunarár Kennslumyndband um Græna bókhaldið og algengar spurningar Umfang, starfsstöðvar og […]

Framkvæmdasýsla ríkisins komin með 4 Græn skref

Við óskum Framkvæmdasýslu ríkisins innilega til hamingju með 3. og 4. Græna skrefið! Að vissu leyti gegna Framkvæmdasýsla ríkisins og Grænu skrefin svipuðu hlutverki. Hægt er að líkja báðum aðilum við kóngulóna í netinu sem hefur með vinnu sinni áhrif á alla þræði ríkisstarfsseminnar. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi afl á sviði opinberra […]

Til hamingju FSU með 2. Græna skrefið!

Við óskum Fjölbrautaskóla Suðurlands innilega til hamingu með 2 Græna skrefið! Til að ná 2 Græna skrefinu hefur FSU meðal annars keypt umhverfisvænar hreinsivörur og pappír, farið sparlega með rafmagn með því að skipta út venjulegum ljósaperum fyrir LED perur, og keypt inn umhverfisvænt kaffi (sem við vitum að var ekki lítil aðgerð, enda kennarar […]

Félagsvísindasvið við HÍ hlýtur 3. Græna skrefið

Hvað gerir maður þegar stórfellt flóð flæðir yfir starfsstöð sem er í miðju kafi að klára Grænu skrefin? Þessari spurningu þurftum við að svara á dögunum. Það muna vafalaust flestir eftir dramatísku myndunum af vatnsleka sem átti sér stað á miðsvæði Háskóla Íslands þann 21. janúar í upphafi árs. Félagsvísindasvið var eitt af þeim sviðum […]

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hlaut á dögunum 1. Græna skrefið

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hlaut á dögunum 1. Græna skrefið og við óskum honum innilega til hamingju með það! FSS, eins og skólinn er gjarnan kallaður, var einn af fyrstu ríkisaðilunum til að klára 1. skrefið í nýju útgáfunni af Gátlistanum. Það er alltaf krefjandi að fara ótroðnar slóðir en FSS tókst með glæsibrag á við nýjar […]

Upplýsingafundur: Spurt og svarað um Grænt Bókhald

Í lok mánaðarins ber öllum stofnunum að hafa skilað inn Grænu Bókhaldi. Af því tilefni sláum við til upplýsingafundar þar sem við munum fara stuttlega yfir bókhaldið en verja síðan góðum tíma í að fara yfir spurningar. Við mælum með að fólk taki frá 35 mínútur í dagbókinni sinni fyrir fundinn til að horfa á kynningarmyndbandið um Grænt bókhald og Gagnagátt Umhverfisstofnunar á vef Grænna skrefa því þar er flestum algengum spurningum svarað.   Grænt bókhald er forsenda þess að stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins geti sett sér mælanleg markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda í loftslagsstefnu og þess vegna er mikilvægt að allar stofnanir skili.   Upplýsingafundurinn fer fram á: Mánudaginn 22. mars: 11:00-12:00 Á fundinum munum við einnig sýna hvar þið getið skoðað myndræna framsetningu á skilum síðustu ára, en þá er hægt að bera saman árangur fyrri ára eða bera saman stofnun sína og aðrar stofnanir.  Föstudaginn 26. mars: 13:30-15:00 munum […]

Lyfjastofnun komin með 1. Græna skrefið

Við óskum Lyfjastofnun til hamingju með að vera komin með 1. Græna skrefið. Lyfjastofnun ætlar ekki að láta þar við sitja heldur hófu árið á því að endurskoða umhverfis- og loftlagsstefnu sína og  hafa fylgt þeirri vinnu eftir með markvissri aðgerðaáætlun. Við væntum þess því að Lyfjastofnun haldi ótrauð áfram að taka skrefin. Helena W […]

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra kominn með 4 skref

Það er ekki amalegt þegar það er mikill gangur í Grænu skrefunum. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (FNV) skráði sig í verkefnið í lok september á 2020 og hefur á undraverðum tíma hlaupið í gegnum skrefin. Síðastliðinn desember voru þau orðin þrjú, og nú örfáum mánuðum seinna eru þau komin með 4. skref. Við höfum þessvegna fulla […]

Rannsóknastofa við HÍ fagnar 1. og 2 Græna skrefinu

Við óskum Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands til hamingju með 1. og 2. Græna skrefið.   RLE, eins og þau eru jafnan kölluð, hafa staðið sig einstaklega vel í sínu umhverfisstarfi. Þann góðan árangur má bæði þakka brennandi áhuga starfsmanna á umhverfismálum og reynslu af því að vinna í öryggismálum. Öryggismál og […]