Umboðsmaður barna hefur stigið fyrsta skrefið
Umboðsmaður barna hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir að hafa lokið fyrsta græna skrefinu. Hjá Umboðsmanni barna starfa 5 starfsmenn sem skráðu þau sig til leiks í loks árs 2020 og voru ekki lengi að framkvæma aðgerðir fyrsta skrefsins og byrja á næstu skrefum. Við heyrum stundum að það taki því ekki fyrir vissa vinnustaði að […]