Samgöngustofa fékk sitt fyrsta skref

Samgöngustofa hlaut sitt fyrsta skref þann 24. mars síðastliðinn og hélt fjarfögnuð á dögunum.  Samgöngustofa er á góðri siglingu og vinnur nú hörðum höndum að öðru skrefinu. Góður andi er yfir verkefninu hjá Samgöngustofu og tekur allt starfsfólkið þátt í að innleiða Grænu skrefin.

Við óskum Samgöngustofu kærlega til hamingju með að hafa lokið sínu fyrsta Græna skrefi!