Menntaskólinn við Hamrahlíð fagnar fyrsta skrefinu

Menntaskólinn við Hamrahlíð fagnaði fyrsta Græna skrefinu sínu í vikunni og gæddu starfsmenn af því tilefni sér á köku.

Það er mikill kraftur í innleiðingarteyminu og við hlökkum til að fagna næstu skrefum með þeim!