Grænmetisfæði alla daga hjá starfsfólki Menntaskólans á Akureyri
Stór hluti aðgerða Grænu skrefanna snýr að fæði starfsfólks, og það er góð ástæða fyrir því. Við getum haft mikil áhrif á kolefnisspor okkar með vali á fæðutegundum og með því að sporna gegn matarsóun. Meðal þess sem Grænu skrefin leggja til er að auka úrval grænkerarétta, hafa umhverfisvænasta réttinn efst á matseðli (þegar fleiri […]