Strætó hættir með pappírsmiða – munið að fá þeim breytt fyrir 31. mars
Strætó hættir að taka við pappírsmiðum í dag, 1. mars. Margir vinnustaðir á höfuðborgarsvæðinu hafa haft það sem reglu að eiga til pappírsmiða sem starfsfólk getur nýtt sér á vinnutíma, og þannig stuðlað að umhverfisvænni samgöngunotkun. Nú þarf að fara nýjar leiðir í þeim efnum, Strætó bendir á Klapp-tíuna sem er 10 miða kort sem […]