Utanríkisráðuneytið með fjögur skref

Utanríkisráðuneytið er komið með fjögur skref eftir úttekt á skrefum þrjú og fjögur í gær, en fyrri tvö kláruðu þau einnig á árinu. Þau hafa unnið aðgerðirnar af vandvirkni og er augljóst að ráðuneytið hefur tekið umhverfismálin föstum tökum.

Við óskum Utanríkisráðuneytinu og starfsfólki þess innilega til hamingju með skrefin fjögur og hlökkum til að klára fimmta skrefið með þeim!