Alþjóðlegur dagur jarðar í dag
Alþjóðlegur dagur jarðar er í dag, 22. apríl. Fyrsti Dagur jarðar var haldinn árið 1970 í Bandaríkjunum en hefur frá 1990 verið haldinn alþjóðlega. Í ár er þema dagsins „fjárfestum í plánetunni okkar“ með það að markmiði að hvetja fyrirtæki til að stunda sjálfbærari viðskiptahætti og setja upp góðar UFS (e. ESG) upplýsingar. Sömuleiðis er […]