Minni orkunotkun og aukið öryggi með vistakstri
Í skrefi tvö í Grænu skrefunum snýr ein aðgerð að vistakstri en hún hljóðar svona: „Starfsfólk okkar sem notar bíl mikið vegna vinnu sinnar hefur farið á vistakstursnámskeið“. Hér höfum við einnig hvatt stofnanir til að fá fyrirlestur um vistakstur fyrir allt starfsfólk enda fræðsla sem á sannarlega erindi við alla sem nota bíl, hvort […]

