74 stofnanir skráðar til leiks

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur nú skráð sig í verkefnið og er þar með 74. þátttakandi Grænna skrefa. Hjá stofnuninni starfa 570 starfsmenn á starfsstöðvum  á Akureyri, Blönduósi, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki.Við hlökkum til vegferðarinnar með Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

HSN