Annað skrefið hjá Landsvirkjun Akureyri
Starfsstöð Landsvirkjunar á Akureyri var að ljúka við og fá viðurkenningu fyrir sitt annað Græna skref. Akureyringar eru ansi vanir flokkun og umhverfisvænni hugsun og því gekk innleiðing skrefsins mjög vel. Til hamingju 🙂