Fimmta ráðuneytið er komið í verkefnið

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið er búið að skrá sig í Grænu skrefin. Ráðuneytið var eitt af sex sem undirrituðu aðgerðaráætlun í loftslagsmálum fyrir nokkrum dögum síðan. Nú á að láta verkin tala og taka umhverfismálin fastari tökum innan ráðuneytisins. Hlökkum til samstarfsins 🙂