Vínbúðin í Borgartúni hefur lokið öllum fimm skrefunum

Nú fer hver Vínbúð að verða sú síðasta í að innleiða Grænu skrefin. Vínbúðin í Borgartúni innleiddi Grænu skrefin hratt og vel og allt sem nú þarf að gera er að viðhalda þeim. Til hamingju með árangurinn 🙂